Ef ég væri ofurhetja
Ef ég væri ofurhetja
Ef ég væri ofurhetja

Ef ég væri ofurhetja

Regular price 2.990 kr 0 kr Unit price per
Tax included. Shipping calculated at checkout.

"Ef ég væri ofurhetja" er einlæg bók sem beinir sjónum skólabarna að þeim skólasystkinum sem eiga erfitt. Ekki vegna eineltis eða stríðni, heldur vegna skorts á sjálfsöryggi, sem veldur því að þau ná ekki tengingu við aðra krakka. Þau þora því ekki og fyrir opnari börn getur það komið fram sem áhugaleysi.

Slík félagsforðun er algeng, en oft mjög ósýnileg. Einelti fær iðulega stærra sviðsljós, og mikilvægt er að vinna gegn einelti haldi áfram, en önnur félagsleg vandamál mega ekki týnast alveg bak við sviðstjöldin.

Bókin er mikilvæg lesning fyrir grunnskólabörn, og skrifuð með 1. til 4. bekk í huga, og lofa ég að hún framkalli líka bros þrátt fyrir mikilvægt málefni!

Ég vona að við hvert barn sem les bókina, fæðist ofurhetja!